Miðborg

Miðborg

Betri hverfi 2015 er samráðsverkefni íbúa og stjórnsýslu um forgangsröðun og úthlutun fjármagns til smærri nýframkvæmda- og viðhaldsverkefna í hverfum Reykjavíkurborgar.

Posts

Grjótaþorpið - ljósastaurar

Lenging á beygjuakrein á gatnamótum Sæbrautar og Faxagötu.

Girða utan um leiksvæði í Hljómskálagarðinum

Umferðaröryggi

Verndun götumyndar

Fegra Barónsstíginn milli Eiríksgötu og Bergþórugötu

Setja upp flokkunartunnur í miðbæinn

Götugrillsstemming allt árið! -Föst grill á Vitatorg

Beð eða grasflatir ??

Einstefna á Baldursgötu milli Bergstaðastr. og Laufásvegar

Matjurtargarður fyrir ofan fótboltavöllinn í Hallargarðinum v. Fríkirkjuveg 11.

Útisundlaug við Sundhöllina

Hraðahindranir á Frakkastíg

Flöskutorg

Hávaðamengun og hætta

Bæta gangstíg við Snorrabraut.

Endurhanna útivistarsvæði á horni Túngötu og Garðarsstætis

Leiðbeinandi göngupílur á Laugaveginn

Átak gegn veggjakroti

Aukum öryggi skólabarna á skólavörðuholti!

Ég legg til að Þórsgata verði gerð að einstefnugötu og vistgötu

Frisbígolf í Hljómskálagarð

Endurbætur á leikvellinum á Ósi, Bergþórugötu 20

Umferðarspegill

Endurgera steinkant við vestanverða Tjörnina

Fleiri hjólagrindur við sundhöllina

Rusladallar við biðstöðvar SVR við HÖRPU

Útileikfimitæki á göngustíg við sæbraut

Skrúðgarður með grillaðstöðu við Grettisgötu 30

Fölga ruslafötum

Sjóbaðs og sólbaðsbryggja út í fossvoginn

Aparóla á neðri lóð Austurbæjarskóla

Lýsing í garðinn milli Mjóstræti (bílastæði) og Garðastrætis

Hraðahindrun við horn Vitastigs og Grettisgötu

Barnvænt nestishorn í Mæðragarðinn

Sjóstökkpallur í Nauthólsvík

Útisundlaug við Sundhöllina

Sjóstökkpallur í Nauthólsvík

Bekkur

Laga gatnamót Þórsgötu og Njarðargötu

Suðurgata Umferðarhraði og þungi of mikill miðað við götugerð.

Veggur sem nÿta má sem skilti f gesti og gangandi um sögu Grjótaþprps.

Draga úr umferðarhraða á Barónsstíg milli Eiríksgötu og Laufásvegar

Fallega göngubrú í Hljómskálagarðinn

Back to community

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information