leikvöllur í Fossvogsdal

leikvöllur í Fossvogsdal

í Fossvogsdal eru stór tún sem tengja Reykjavík og Kópavog. Hægt væri að setja þar stóran leikvöll sem væri sniðinn að þörfum barna frá 1-10 ára. Leikvöllurinn gæti saman staðið af kastölum, rólum, rennibrautum, rugguhestum og fleiru. Gott væri að hafa bekki og ruslafötur á svæðinu. ( hægt væri að hafa þetta svæði í nálægð við sundlaug sem hefur oft komið til tals um að setja í hverfið).

Points

börn hafa gott að því að komast út og leika í spennandi umhverfi. þau auka hreyfiþroska sinn þegar þau fá að prófa sig áfram í leik við mismunandi aðstæður. samvera með foreldrum eða öðrum fullorðnum í skemmtilegu umhverfi er gefandi og njóta allir góð af því. samvinna gæti vetið um þetta á milli sveitafélaga.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information