Girða af grenndargáma

Girða af grenndargáma

Setja girðingu í kringum grenndargáma í Spönginni

Points

Það er hrikalegt fyrir umhverfið að hafa þessa gáma á svona opnu svæði. Gámarnir eru oft yfirfullir og því miður þá virðist það vera útbreiddur misskilningur að ruslið hverfi alfarið ef því er bara komið fyrir við gámana en ekki ofan í þá. Það hverfur frá gámunum en safnast allt saman í trjárunnunun beint á móti strætóstöðinni, þeas í Laufrimanum við fyrstu vindhviðu. Einfalt að koma í veg fyrir þetta með því að girða af í kringum gámana.

Losna við að rusl fjúki útum allt og í nærliggjandi trjábeð og götur.

Það fíkur allt rusl og þar sem fólk setur poka og laust rusl við gáminn og fer það í næsta roki útum allt hverfi hér við neðan og hliðar við Verslunarmiðstöðina við Hverafoldina. Hef séð þegar það er losað í roki þá fer meira af pappír og drasli úr gámnum heldur en bílinn svo taka þeir ekki það lausa sem er í hringum gámanna ef fólk hefur skilið þá þar fyrir utan sem auðvitað á ekki að gera. Best er að fólk gengur betur um og gott væri að setja eitthverja girðingu yfir.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information