Að gróðursett verði ýmiss tré og runnar á auða svæðinu , sem liggur frá Hofsgrund/Vallargrundar gatnamótum og niður eftir hallanum, niður að hringtorginu í hverfinu, síðan áfram á auða svæðinu frá þessu sama hringtorgi, meðfram Hofsgrundinni ,að Helgugrund. Falleg þyrping trjáa, með birkið í aðalhlutverki Hafa trén í nokkrum þyrpingum,þar sem þau skýla hvert öðru.Jarðmön / manir ásamt nokkrum stórum steinum gæfu varanlegt skjól.Rifs- og sólberja runnar væru góð viðbót, sbr. ofar í hverfinu.
Í dag er þetta auðnarlegt svæði sem um ræðir. Gangstétt liggur eftir stórum hluta þess , en vestasti hluti hennar,hefur aldrei verið lagður. Vindstrengir eru þarna miklir í NA - A- N veðrum. Svo varla er stætt.Stundum hættulegt svæði f. börn og aldraða, og í raun fleiri sem þurfa að fara þarna um.Trén gæfu gríðarmikið skjól, þörf umbylting yrði á svæðinu.Einfaldlega fegun.Hana má auka. í hverfinu eru jarðmanir til skjóls. Á þessu stóra svæði er ekkert til skjóls. Beyslum vindinn með trjánum.
Endilega meira skjól með jarðmönum , grjóti og trjám, sem mest, blandarar trjátegundir og þétt.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation