Lýsingu á frisbígolfvöll á Klambratún

Lýsingu á frisbígolfvöll á Klambratún

Frisbígolfvöllurinn á Klambratúni er vinsælasti folfvöllur landsins en varla líður sá dagur að einhver sé ekki að spila á vellinum - alla daga ársins. Í skammdeginu frá seinni parti sumars þegar dagur fer að styttast gerir myrkur á vellinum spilurum erfitt fyrir og því væri lýsing á körfunar mjög gagnlegt. Þetta er hægt að gera bæði með hefðbundinni lýsingu (ljósastaurar) en einnig er til mun ódýrari lausn sem eru LED ljós sem fest eru á hverja körfu.

Points

Margir folfarar setja ljós á frisbídiskana sem gerir það auðveldara að sjá diskana í myrkri og finna þá eftir hvert kast. Ljós á körfunar myndi gerbreyta aðstöðunni og gera folfurum mögulegt að spila á vellinum í skammdeginu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information