Hægja á umferð í Hæðargarði

Hægja á umferð  í Hæðargarði

Hæðargarður er sífellt meira notaður sem gegnumakstursgata fyrir fólk sem vill "sleppa" við að aka Bústaðaveg á álagstíma - oft á 40-50 km hraða. . Gatan 30km íbúagata og við hana er leikskóli og grunnskóli. Mikilvægt er að tryggja að akstur gegnum götuna verði lúshægur og að leita leiðir til að fækka þeim sem aka í gegn án þess að eiga þar erindi.

Points

Hröð umferð gegnum Hæðargarð er hættuleg íbúum og sérstaklega þeim börnum sem við götuna búa.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information