Frá Vættaskóla Engi og upp að Gullengi/Skólavegi liggur malarstígur, hann er ekkert lýstur upp og er þar að auki mikið af stóru grjóti á honum. Þetta er mikið notaður stígur þar sem hann er aðal leiðin upp að strætóskýlinu við Skólaveg.
Maður er bara hálf hræddur um að slasa sig þegar maður gengur þarna í myrkrinu á morgnana og kvöldin og ekki mun það skána þegar að snjór og hálka myndast á stígnum.
Þarf ekki öðru fremur að laga þar sem ljóti kanturinn er efst við Gullengi ? Setja þar hlass af stórgrjóti og svo möl og svo framlengja almennilegan gangstétt að stígnum ? Nú eða mjókka veginum sem virðist of breið í þessu landslagi fyrir gangstétt báðum megin. http://www.openstreetmap.org/way/144819507
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation