Setja upp bílastæði hjá aðstöðu vegaeftirlitins í mynni Blikdals. Einnig vantar þar vegpósta til að útskýra og merkja göngustíga upp Blikdalinn og á Lokufjall, þrándastaðfjall og Kerhólakamb/Kambshorn.
Oft er umferðaröngþveiti við uppgönguna á Þverfellshornið. Bæta þarf fleirum greiðfærum leiðum upp á Esju. Vegprestar beina göngufólki á ákveðnar leiðir. Annars verður svæðið allt úrgengið því í mynni Blikdals eru miklir berjamóar og sum staðar illfært vegna kerfils og mýrlendis. Einnnig er kominn vísir að jeppavegi inn Dalinn sem mætti loka og nota sem gönguleið.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation