Kanturinn á göngustignum við Úlfarsfell er ónýtur. Þarna er hleðsla sem þarf að laga en hún er við malbikaða innkeyrslu við Úlfarsfell. Þetta er stígur sem liggur á milli Hagamels og Einimels en hleðslan er fyrst og fremst ónýt við Úlfarsfell.
Ef hleðslan verður ekki löguð er mjög líklegt að frekari skemmdir verði á stígnum. Svo mætti vel setja þarna smá grindverk svo ekki sé hætta á því að lítil börn hjóli fram af hleðslunni. Myndi bæta öryggi talsvert.
Hugmyndin er ágæt en hana má gjarnan taka út því verið er að laga kantinn þessa dagana. Henni er því ofaukið á hugmyndalistanum.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation