Sérfræðingar fá börn hverfisins með sér að velja til dæmis tíu til þrátíu staði þar sem vorlaukar muni spretta "upp úr þurru" meðfram stígum. Legg til að amk 2 staði verði meðfram Suðurlandbrautarstíginn samt :-D
Held að svona lagað, nánast i anda "guerilla gardening" gæti orðið þrælskemmtilegt. Kannski væri búin til leikur fyrir fullorðina sem finna staðina, sem þau þekkja ekki, en krakkarnir vita af. Hægt ætti að vera að velja lauka sem spretta upp ár eftir ár.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation