Orkuhusið/Grensásveg : Bæta tengingu hjólandi o.fl. frá Suðurlandsbraut/Glæsibæ

Orkuhusið/Grensásveg : Bæta tengingu hjólandi o.fl. frá Suðurlandsbraut/Glæsibæ

Leiðin sem um ræðir liggur frá gatnamótunum Grensásvegi-Engjaveg/Suðurlandsbraut, upp að sér vegi sem snúist í kring um bílastæðið við Orkuhúsið og svo áfram norður af Orkuhúsinu. Reyndar mætti skoða gangstéttina /stíginn meðfram Grensásvegi að Ármúla líka. Sérstaklega vantar að útbúa þægilegri leið upp að veginum að bílastæðunum lýst hér að ofan. Góð þverun þessa vegs væri bónus. Svo mætti lækka gangstéttarkanta sem eru ef farið er beinasta leið áfram í vestur. Meira neðar (Upphafleg lýsing)

Points

Núverandi umhverfi er ekki vel hannað fyrir umferð hjólandi, gangandi, svo maður tali núi ekki um fólk með barnavagna eða göngugrinda. Sennilega leggur enginn í að fara þetta á rafmagnshjólastól eða sambærilegu. En í Orkuhúsinu eru væntanlega als konar kúnnar. (Rök sett inn við stofnun hugmyndar)

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information