Þar sem göngu- og hjólastígar neðst í Elliðaárdal mæta hitaveitustokkum yfir Elliðaár er vond 90 gráða beyja og þrengingar. Hitaveitustokkarnir eru mikið notaðir af útivistarfólki og þessi þrönga beygja skapar töluverða slysahættu.
Þessi þrönga beygja er farartálmi á þessari fallegu leið og skapar töluverða slysahættu fyrir gangangi og hjólandi. Umferð um hitaveitustokkana eykst ár frá ári.
Ástæðan var: "Erfitt með aðstæður; Dæluskúr þrengir að framkvæmdasvæðinu"
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation