Ljúka við göngustíg við Rimaskóla

Ljúka við göngustíg við Rimaskóla

Mörg börn sem labba í Rimaskóla fara á göngustíg sem liggur frá Mosarima að Rósarima. Við Rósarima þurfa þau að fara yfir götuna. Til að forðast það og til að labba styttra labba þau á jaðri bílastæðisins, þ.e. á götunni sem er illa upplýst. Hugmyndin mín er að leggja um 40 m langan göngustíg sem myndi auka öryggi barna sem eiga leið í og úr skólanum.

Points

Hugmyndin felst í að leggja göngustíg við Rimaskóla í stað þess að börn labbi á bílastæði/götunni. Þetta mun augljóslega auka öryggi barna í skóla sem hefur tæplega 600 nemendur.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information