Mörg börn sem labba í Rimaskóla fara á göngustíg sem liggur frá Mosarima að Rósarima. Við Rósarima þurfa þau að fara yfir götuna. Til að forðast það og til að labba styttra labba þau á jaðri bílastæðisins, þ.e. á götunni sem er illa upplýst. Hugmyndin mín er að leggja um 40 m langan göngustíg sem myndi auka öryggi barna sem eiga leið í og úr skólanum.
Hugmyndin felst í að leggja göngustíg við Rimaskóla í stað þess að börn labbi á bílastæði/götunni. Þetta mun augljóslega auka öryggi barna í skóla sem hefur tæplega 600 nemendur.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation