Ca 150 m löng gangbraut hornrétt frá gangstétt við Dvergabakka 2 - 20 meðfram nyðri enda Blöndubakka að hraðhindrun yfir Arnarbakka.
Íbúarnir í Blöndubakka hafa af skiljanlegum ástæðum lokað fyrir umgang á sinni lóð. Því beinist umferð fólks á gras sem nú er orðið að svaði, sem er eiginlega ófært í bleytu og rigningu.Það er búið að setja hraðahindrun á Arnarbakka sem er í beinu framhaldi af gönguleiðinni Einnig er búið að planta mikið af trjám þarna í þessu horni þannig að þetta verður skjólsæl leið
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation