Setja hraðahindurn á Gænastekk við hjólastíginn

Setja hraðahindurn á Gænastekk við hjólastíginn

Hraðahindrunin lægi í framhaldi af gönguleið úr Stekkjahverfinu (Gilsárstekk) og á stiginn niðiur í Elliðaárdalinn. Þarna er hvort sem er 30 km hámarkshraði.

Points

Þó 30 km hámarkshraði sé þarna fara flestir á yfir 50 km því leiðin liggur niður í móti frá hringtorginu. Hraðhindunin myndi einnig auðvelda snjómokstur því hún yrði jafnhá og aðliggjandi göngustígar

Hraðahindranir eru að mínu mati barn síns tíma. Ég legg til að hættum með hraðahindranir og náum markmiðunum um réttan hraða með því að hafa hraðamyndvélar, enda taka þær klárlega betur á þeim sem aka of hratt. Allir hvort sem þeir eru á löglegum eða ólöglegum hraða þurfa að hossast yfir hindrun. Betra væri að eingöngu þeir sem væru á ólöglegum hraða fengju sekt en við hinir sem erum á löglegum hraða slyppum við að h o s s a s t :)

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information